Verið velkomin á heimasíðu Þvottahús A. Smith.

Þvottahús A. Smith hefur starfað óslitið frá árinu 1946 við Bergstaðastræti 52. Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum upp á persónulega þjónustu og sanngjörn verð.